Orkusparnaður

Spörum orku

Nokkur sparnaðarráð varðandi lýsingu, heimilistæki og húshitun.

Orkunotkun

Orkunotkun heimilstækja er mismunandi og er háð afli, sem mælt er í wöttum (W) eða kílówöttum (kW), og notkunartíma sem mældur er í klukkustundum (h).

Stilling hitakerfa

Ef hitakerfi er ekki í jafnvægi fer of mikið vatn um suma ofna og varmanýting þeirra verður slæm. Einstaka ofnar verða útundan og fá ekki nægjanlegt vatn þannig að misheitt verður í húsinu.

Rafmagnsleysi

Orkubúið er með bilanavaktir, svo ávallt er hægt að ná sambandi við einhvern starfsmann, ef bilun verður. Útköll vegna bilana um helgar og miðjar nætur eru þó kostnaðarsamar og því er mikilvægt að notendur geri sér grein fyrir því hvort rafmagnsleysi stafar af bilun í eigin raflögn eða í veitukerfinu.

Orkureiknir

Orkunotkun heimilstækja er mismunandi og er háð afli, sem mælt er í wöttum (W) eða kílówöttum (kW), og notkunartíma sem mældur er í klukkustundum (h). Með orkureikninum getur þú reiknað orkunotkun algengra heimilistækja.

Berðu saman orkuverð

Með samanburðarreiknivél Orkuseturs getur þú borið saman raforkuverð á samkeppnismarkaði.