Verðskrár Orkubús Vestfjarða

1. ágúst 2008 kl. 14:29
Verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu og hitaveitur hækkuðu um 6% frá og með 1. ágúst 2008. Enfremur hækkuðu tengigjöld rafveitu og hitaveitu um 6% frá sama tíma.
Þessar hækkanir eru afleiðing af almennum verðlagshækkunum.
Til baka | Prenta