Umsækjendur um stöðu orkubússtjóra

23. febrúar 2016 kl. 13:49

Umsóknarfrestur um starf orkubússtjóra rann út nú um helgina. Alls bárust 25 umsóknir. Stjórn OV mun njóta ráđgjafar Hagvangs viđ mat umsækjenda um ađ taka viđ starfi orkubússtjóra af Kristjáni Haraldssyni sem gengt hefur starfinu frá árinu 1978.

Umsækjendur eru:

Ágúst Fjalar Jónasson

Innkaupa- og rekstrarstjóri

Alexander Dungal

Framkvæmdastjóri

Andri Teitsson

Framkvæmdastjóri

Ásgeir Örn Ásgeirsson

Sölumaður þjónustudeildar

Atli Freyr Sævarsson

Greinandi

Auður Nanna Baldvinsdóttir

sérfræðingur

Birkir Þór Guðmundsson

Framkvæmdastjóri

Elías Jónatansson

Bæjarstjóri

Erla Björk Þorgeirsdóttir

Verkefnisstjóri

Guðmundur Valsson

Verkefnisstjóri - Framkvæmdastjóri

Gunnar Runólfsson

Elektro / Instrument inginør

Gunnar Tr. Halldórsson

Framkvæmdastjóri

Gunnar Tryggvason

Senior Manager

Halla Signý Kristjánsdóttir

Skrifstofu og fjármálastjóri

Halldór V Magnússon

Framkvæmdastjóri Veitusviðs

Jón Örn Arnarson

rafmagnstæknifræðingur

Kristján Halldórsson

Sérfræðingur

Kristján M. Ólafsson

Verkefnastjóri

Maria Maack

Verkefnisstjóri

Neil Shiran Kanishka Þórisson

Framkvæmdastjóri

Njörður Tómasson

Yfirm. sölu og viðsk.þróunar

Ólafur Magnús Birgisson

Project Director

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir

Verkefnastjóri

Sölvi R Sólbergsson

Framkvæmdarstjóri Orkusviðs

Þröstur Óskarsson

forstjóri

Til baka | Prenta