Prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun

21. september 2011 kl. 13:59
Þessa dagana standa yfir prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun. Af þeim sökum má búast við rafmagnstruflunum á Vestfjörðum aðfaranótt föstudagsins 23. september.
Til baka | Prenta